Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júlí 2021 11:58 Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Getty/Francis Joseph Dean Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. Slysið varð klukkan 10:45 að staðartíma í morgun og viðbragðsaðilar voru kallaðir til stuttu síðar. Mikið viðbragð er á staðnum, björgunarsveitir, lögregla og sjúkrabílar eru á staðnum. Að sögn Patriks Freij, yfirmanns björgunarsveitarinnar í Kristianstad, segir í samtali við sænska ríkisútvarpið að lestin hafi keyrt á nokkra sem voru á lestarteinunum. Lestin var kyrrsett og er enn á staðnum. Farþegar í lestinni þurftu að bíða um borð þar til um klukkan 13 að staðartíma, klukkan 11 að íslenskum tíma, þegar rýming hófst. „Lestin keyrði á nokkra sem voru á lestarteinunum. Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Freij. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerðist. Við höfum girt svæðið af,“ sagði Åsa Emauelsson, talsmaður lögreglu í samtali við sænska ríkisútvarpið. Lokað hefur verið fyrir alla umferð um lestarteinana milli Hässleholm og Sösdala. Þá hafa orðið einhverjar tafir á lestarumferð milli Malmö og Stokkhólms. Skånetrafiken, lestarþjónusta Svíþjóðar, segir ekki liggja fyrir hvenær samgöngur hefjist með eðlilegum hætti að nýju. „Við höfum sent út rútur sem munu keyra frá Hässleholm til Eslöv, Lundar og Kristianstad,“ segir Kajsa Jakobsson, talsmaður Skånetrafiken. Svíþjóð Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Slysið varð klukkan 10:45 að staðartíma í morgun og viðbragðsaðilar voru kallaðir til stuttu síðar. Mikið viðbragð er á staðnum, björgunarsveitir, lögregla og sjúkrabílar eru á staðnum. Að sögn Patriks Freij, yfirmanns björgunarsveitarinnar í Kristianstad, segir í samtali við sænska ríkisútvarpið að lestin hafi keyrt á nokkra sem voru á lestarteinunum. Lestin var kyrrsett og er enn á staðnum. Farþegar í lestinni þurftu að bíða um borð þar til um klukkan 13 að staðartíma, klukkan 11 að íslenskum tíma, þegar rýming hófst. „Lestin keyrði á nokkra sem voru á lestarteinunum. Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Freij. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerðist. Við höfum girt svæðið af,“ sagði Åsa Emauelsson, talsmaður lögreglu í samtali við sænska ríkisútvarpið. Lokað hefur verið fyrir alla umferð um lestarteinana milli Hässleholm og Sösdala. Þá hafa orðið einhverjar tafir á lestarumferð milli Malmö og Stokkhólms. Skånetrafiken, lestarþjónusta Svíþjóðar, segir ekki liggja fyrir hvenær samgöngur hefjist með eðlilegum hætti að nýju. „Við höfum sent út rútur sem munu keyra frá Hässleholm til Eslöv, Lundar og Kristianstad,“ segir Kajsa Jakobsson, talsmaður Skånetrafiken.
Svíþjóð Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira