Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 20:29 Fjöldi kvenna mótmælti ákvörðuninni í dag. EPA-EFE/SEDAT SUNA Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann. Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann.
Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira