Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 20:01 Gary Martin skoraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í kvöld en þurfti að þola tap. Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig. Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig.
Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira