Taívan býr sig undir átök við Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 11:34 Wu segir það heiður að vera skotspónn kínverskra stjórnvalda. epa/Ritchie B. Tongo Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. Kínverjar brutu ekki með þessu gegn sjálfræði Taívan né alþjóðlegum lögum en Wu segir taívönsk stjórnvöld ekki geta tekið þá áhættu að sitja aðgerðarlaus hjá. Þau verði að vera undir allt búin. „Þegar kínversk stjórnvöld neita því ekki að þau myndu mögulega beita valdi og þegar þau eru með heræfingar umhverfis Taívan, þá veljum við að horfast í augu við raunveruleikann,“ sagði Wu. Stjórnvöld í Kína hafa kallað Wu „grjótharðan aðskilnaðarsinna“ en ummælin voru látin falla í kjölfar þess að Wu sagði á blaðamannafundi að Taívan myndi „berjast til síðasta dags“ ef Kína gerði árás. CNN hefur eftir Zhu Fenglian, talsmanni skrifstofu málefna Taívan í Kína, að það að stöðva baráttuna fyrir sjálfstæðu Taívan væri nauðsynleg forsenda friðsamlegra samskipta. Wu hefði ítrekað og með hroka talað fyrir sjálfstæði og Kína myndi grípa til allra nauðsynlegra úrræða til að refsa einstaklingum sem gerðust sekir um það. Wu svaraði þessu í viðtalinu við CNN og sagði það heiður að vera skotspónn kínverskra stjórnvalda. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Kínverjar brutu ekki með þessu gegn sjálfræði Taívan né alþjóðlegum lögum en Wu segir taívönsk stjórnvöld ekki geta tekið þá áhættu að sitja aðgerðarlaus hjá. Þau verði að vera undir allt búin. „Þegar kínversk stjórnvöld neita því ekki að þau myndu mögulega beita valdi og þegar þau eru með heræfingar umhverfis Taívan, þá veljum við að horfast í augu við raunveruleikann,“ sagði Wu. Stjórnvöld í Kína hafa kallað Wu „grjótharðan aðskilnaðarsinna“ en ummælin voru látin falla í kjölfar þess að Wu sagði á blaðamannafundi að Taívan myndi „berjast til síðasta dags“ ef Kína gerði árás. CNN hefur eftir Zhu Fenglian, talsmanni skrifstofu málefna Taívan í Kína, að það að stöðva baráttuna fyrir sjálfstæðu Taívan væri nauðsynleg forsenda friðsamlegra samskipta. Wu hefði ítrekað og með hroka talað fyrir sjálfstæði og Kína myndi grípa til allra nauðsynlegra úrræða til að refsa einstaklingum sem gerðust sekir um það. Wu svaraði þessu í viðtalinu við CNN og sagði það heiður að vera skotspónn kínverskra stjórnvalda.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira