Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 07:35 Frá bólusetningu í Laugardalshöll í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. Von er á 46 þúsund skömmtum af bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í vikunni að því er fram kemur í Morgunblaðinu en bólusetning með efninu frá Moderna er ekki á dagskrá í vikunni. Á morgun verður bólusett með efninu frá Janssen. Boð hafa fengið karlar fæddir 1990, 1991, 1995, 1998 og konur fæddar 1985, 1989, 1990, 1991, 1995 og 1999. Aðrir sem hafa fengið boð í bólusetningu með bóluefninu frá Janssen en hafa ekki komist geta mætt eftir kl. 14, á meðan birgðir endast. Á miðvikudag verður bólusett með efninu frá Pfizer. Um er að ræða seinni bólusetningu. Þá fá ungmenni fædd 2005 boð þennan dag. Einnig fá boð karlar fæddir 1980 og 1989 og konur fæddar 1987 og 1994. Eftir kl. 15 geta þeir komið í bólusetningu sem áður hafa fengið boð í Pfizer, á meðan birgðir endast. Á fimmtudaginn verður svo seinni bólusetning með efninu frá AstraZeneca, að því gefnu að það berist hingað til lands í tæka tíð. Nánari upplýsingar um hverjir fá boð verða birtar á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag. 52,1 prósent þjóðarinnar eru nú fullbólusett gegn Covid-19 og 28,8 prósent hálfbólusett. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Von er á 46 þúsund skömmtum af bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í vikunni að því er fram kemur í Morgunblaðinu en bólusetning með efninu frá Moderna er ekki á dagskrá í vikunni. Á morgun verður bólusett með efninu frá Janssen. Boð hafa fengið karlar fæddir 1990, 1991, 1995, 1998 og konur fæddar 1985, 1989, 1990, 1991, 1995 og 1999. Aðrir sem hafa fengið boð í bólusetningu með bóluefninu frá Janssen en hafa ekki komist geta mætt eftir kl. 14, á meðan birgðir endast. Á miðvikudag verður bólusett með efninu frá Pfizer. Um er að ræða seinni bólusetningu. Þá fá ungmenni fædd 2005 boð þennan dag. Einnig fá boð karlar fæddir 1980 og 1989 og konur fæddar 1987 og 1994. Eftir kl. 15 geta þeir komið í bólusetningu sem áður hafa fengið boð í Pfizer, á meðan birgðir endast. Á fimmtudaginn verður svo seinni bólusetning með efninu frá AstraZeneca, að því gefnu að það berist hingað til lands í tæka tíð. Nánari upplýsingar um hverjir fá boð verða birtar á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag. 52,1 prósent þjóðarinnar eru nú fullbólusett gegn Covid-19 og 28,8 prósent hálfbólusett.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira