Bretland gefi 100 milljónir skammta bóluefnis Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 00:02 Boris Johnson vill bólusetja allan heiminn. WPA Pool/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretland, tilkynnti í dag að Bretland myndi gefa rúmlega 100 milljónir skammta bóluefnis til fátækari landa. Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira