Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 15:31 Lorenzo Pellegrini er fjölhæfur og flottur miðjumaður. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Liverpol er sagt búið að bjóða 25,8 milljónir punda í Lorenzo Pellegrini, fyrirliða Roma. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær þessu upp. Jose Mourinho tók á dögunum við sem knattspyrnustjóri Roma af Paulo Fonseca. Pellegrini er 24 ára gamall miðjumaður og fengi þá það hlutverki að koma í staðinn fyrir Georginio Wijnaldum sem fór á frjálsri sölu til franska liðsins Paris Saint Germain. Liverpool komst ekki að samkomulagi við Wijnaldum um nýjan samning við hollenska landsliðsmanninn sem ætlaði að semja við Barcelona en fékk síðan miklu betra tilboð frá PSG. Latest Liverpool transfers news and rumours - Lorenzo Pellegrini release clause detailed, Gini Wijnaldum 'panic button'#LFC https://t.co/MgRcYSksPV— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) June 6, 2021 Lorenzo Pellegrini er uppalinn hjá Roma og hefur spilað með aðallliði félagsins frá árinu 2017 þegar félagið nýtti sér endurkaupsrétt eftir að hafa selt hann til Sassuolo. Hann tók við fyrirliðabandinu á þessu tímabili. Pellegrini er fjölhæfur miðjumaður, sem spilaði sem miðvörður í yngri flokkum og getur bæði sem afturliggjandi miðjumaður sem og fyrir aftan framherjana. Jordan Henderson, Fabinho og James Milner eru allir varnarhugsandi miðjumenn og þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita glíma mikið við meiðsli. Curtis Jones vantar líka meiri reynslu. Jürgen Klopp veit því að hann þarf beittari hníf í leikmannahópinn. Pellegrini var með 7 mörk og 7 stoðsendingar í ítölsku deildinni á nýloknu tímabili en á tímabilinu á undan var hann með 1 mark og 11 stoðsendingar. Pellegrini er í EM-hópi Ítala og fær treyju númer sjö í ítalska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik Ítala og Tyrkja á föstudagskvöldið. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Enski boltinn Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Liverpol er sagt búið að bjóða 25,8 milljónir punda í Lorenzo Pellegrini, fyrirliða Roma. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær þessu upp. Jose Mourinho tók á dögunum við sem knattspyrnustjóri Roma af Paulo Fonseca. Pellegrini er 24 ára gamall miðjumaður og fengi þá það hlutverki að koma í staðinn fyrir Georginio Wijnaldum sem fór á frjálsri sölu til franska liðsins Paris Saint Germain. Liverpool komst ekki að samkomulagi við Wijnaldum um nýjan samning við hollenska landsliðsmanninn sem ætlaði að semja við Barcelona en fékk síðan miklu betra tilboð frá PSG. Latest Liverpool transfers news and rumours - Lorenzo Pellegrini release clause detailed, Gini Wijnaldum 'panic button'#LFC https://t.co/MgRcYSksPV— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) June 6, 2021 Lorenzo Pellegrini er uppalinn hjá Roma og hefur spilað með aðallliði félagsins frá árinu 2017 þegar félagið nýtti sér endurkaupsrétt eftir að hafa selt hann til Sassuolo. Hann tók við fyrirliðabandinu á þessu tímabili. Pellegrini er fjölhæfur miðjumaður, sem spilaði sem miðvörður í yngri flokkum og getur bæði sem afturliggjandi miðjumaður sem og fyrir aftan framherjana. Jordan Henderson, Fabinho og James Milner eru allir varnarhugsandi miðjumenn og þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita glíma mikið við meiðsli. Curtis Jones vantar líka meiri reynslu. Jürgen Klopp veit því að hann þarf beittari hníf í leikmannahópinn. Pellegrini var með 7 mörk og 7 stoðsendingar í ítölsku deildinni á nýloknu tímabili en á tímabilinu á undan var hann með 1 mark og 11 stoðsendingar. Pellegrini er í EM-hópi Ítala og fær treyju númer sjö í ítalska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik Ítala og Tyrkja á föstudagskvöldið. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Enski boltinn Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira