„Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. júní 2021 16:45 Andri Ólafsson, til vinstri, í mynd. vísir/elín Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur á móti taplausu Selfoss liði í Pepsi Max deild kvenna í dag. „Mér líður mjög vel. Við byrjuðum ekki vel en eftir það fannst mér við verða betri,“ sagði Andir í leikslok. ÍBV lenti undir strax á 2. mínútu leiksins og voru í smá basli í byrjun fyrri hálfleiks. „Við erum með marga leikmenn sem þora ekki að skalla boltann. Það kostar okkur eftir tvær mínútur að þora ekki að skalla boltann og þá erum við komnar undir.“ Andri var með annað upplegg fyrir þennan leik heldur en það sem spilaðist á vellinum. „Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu.“ Það voru engar kjöraðstæður á Hásteinsvelli í dag. Suðaustan hvassviðri og úrhelli sem að vísu skapaði mark fyrir ÍBV þegar að Delaney Baie Pridham skoraði þar sem að boltinn hreinlega fauk inn í netið. Við bjuggumst reyndar við betra veðri í dag en var. Seinni hálfleikur gekk fullkomnlega.“ Nú tekur við landsleikjahlé og verða næstu leikir ekki fyrr en 21. júní. „Við ætlum að hvíla okkur. Við erum með fullt af landsliðsmönnum þannig að þær fara í verkefni. Við ætlum að leyfa fólki sem er ekki í landsliðum að skoða landið og aðeins að njóta þess að eiga frí og vera á Íslandi,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við byrjuðum ekki vel en eftir það fannst mér við verða betri,“ sagði Andir í leikslok. ÍBV lenti undir strax á 2. mínútu leiksins og voru í smá basli í byrjun fyrri hálfleiks. „Við erum með marga leikmenn sem þora ekki að skalla boltann. Það kostar okkur eftir tvær mínútur að þora ekki að skalla boltann og þá erum við komnar undir.“ Andri var með annað upplegg fyrir þennan leik heldur en það sem spilaðist á vellinum. „Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu.“ Það voru engar kjöraðstæður á Hásteinsvelli í dag. Suðaustan hvassviðri og úrhelli sem að vísu skapaði mark fyrir ÍBV þegar að Delaney Baie Pridham skoraði þar sem að boltinn hreinlega fauk inn í netið. Við bjuggumst reyndar við betra veðri í dag en var. Seinni hálfleikur gekk fullkomnlega.“ Nú tekur við landsleikjahlé og verða næstu leikir ekki fyrr en 21. júní. „Við ætlum að hvíla okkur. Við erum með fullt af landsliðsmönnum þannig að þær fara í verkefni. Við ætlum að leyfa fólki sem er ekki í landsliðum að skoða landið og aðeins að njóta þess að eiga frí og vera á Íslandi,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. 5. júní 2021 15:56