Panta 300 milljónir skammta af ósamþykktu bóluefni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 08:48 Beðið eftir bólusetningu í Mumbai í Indlandi. AP/Rajanish Kakade Indversk stjórnvöld hafa pantað 300 milljónir skammta af bóluefni við kórónuveirunni sem ekki hefur verið samþykkt af lyfjaeftirliti landsins. Önnur bylgja faraldursins ríður nú yfir landið og á annað hundrað þúsund greinast með veiruna á hverjum degi. Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira