Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2021 14:16 Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Þór/KA. Vísir/Vilhelm Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Dómgæslan í leiknum var til umræðu. Til að mynda aukaspyrna sem Hugrún Pálsdóttir fékk þegar Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, varnarmaður Þór/KA, náði boltanum fullkomlega. Upp úr aukaspyrnunni kom mark Tindastóls í leiknum. Murielle Tiernan stangaði þá fyrirgjöf Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur í netið. „Þarna furðaði ég mig aðeins á því að Arna Sif [Ásgrímsdóttir] fylgdi henni ekki inn. Hún var að taka svæði. Ég hefði viljað sjá hana ráðast á þennan leikmann því Murielle virkar svo sterk og stór,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. Mist Rúnarsdóttir tók í sama streng. „Það er alveg alvöru einvígi og það var gaman að sjá þær mætast út á velli. Tveir alveg hörku, hörku leikmenn.“ Þá var frammistaða Tindastóls einnig til umræðu. Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði spilamennsku þeirra. „Þær eru skipulagðar, flottar í þessum föstu leikatriðum, fínar í skyndisóknum og með fínan hraða fram á við sem getur brotið upp flestar varnir. Komast í 1-0 sem er mjög góð staða fyrir svona lið. Geta þá farið í skotgrafirnar og reynt að halda núllinu en það gekk ekki í dag. Held samt að þær geti verið sáttar með hvernig þær eru að byrja þetta, eru að gefa öllum leik og eru nokkuð sprækar.“ Klippa: Hrósuðu Tindastól þrátt fyrir tap Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Dómgæslan í leiknum var til umræðu. Til að mynda aukaspyrna sem Hugrún Pálsdóttir fékk þegar Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, varnarmaður Þór/KA, náði boltanum fullkomlega. Upp úr aukaspyrnunni kom mark Tindastóls í leiknum. Murielle Tiernan stangaði þá fyrirgjöf Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur í netið. „Þarna furðaði ég mig aðeins á því að Arna Sif [Ásgrímsdóttir] fylgdi henni ekki inn. Hún var að taka svæði. Ég hefði viljað sjá hana ráðast á þennan leikmann því Murielle virkar svo sterk og stór,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. Mist Rúnarsdóttir tók í sama streng. „Það er alveg alvöru einvígi og það var gaman að sjá þær mætast út á velli. Tveir alveg hörku, hörku leikmenn.“ Þá var frammistaða Tindastóls einnig til umræðu. Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði spilamennsku þeirra. „Þær eru skipulagðar, flottar í þessum föstu leikatriðum, fínar í skyndisóknum og með fínan hraða fram á við sem getur brotið upp flestar varnir. Komast í 1-0 sem er mjög góð staða fyrir svona lið. Geta þá farið í skotgrafirnar og reynt að halda núllinu en það gekk ekki í dag. Held samt að þær geti verið sáttar með hvernig þær eru að byrja þetta, eru að gefa öllum leik og eru nokkuð sprækar.“ Klippa: Hrósuðu Tindastól þrátt fyrir tap Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki