Guardiola alveg skítsama um söguna á milli hans og dómara úrslitaleiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 14:01 Pep Guardiola reynir hér að ræða málin við spænska dómarann Mateu Lahoz sá hinn sama og mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár. Getty/Stu Forster Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa engar áhyggjur af þvi að Mateu Lahoz dæmi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Pep var spurður af því að hann og dómarinn eiga sér sögu. Spænski dómarinn dæmdi auðvitað oft hjá Pep í spænsku deildinni en það stóra málið er leikur sem Mateu Lahoz dæmi hjá Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2018. Guardiola gagnrýndi Lahoz dómara harðlega eftir leik Manchester City og Liverpool í Meistaradeildinni 2018 þegar Liverpool sló City út. | Pep Guardiola on #UCL referee Lahoz:"No [not been in contact since @LFC game]. Not one second [thought about it]. I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team and what we have to do."[via MEN] pic.twitter.com/ZBsaR0k4bW— City Chief (@City_Chief) May 24, 2021 Guardiola sagði þá um Lahoz að þessi dómari væri hrifinn af því „að vera öðruvísi og vera sérstakur“ en spænski stjórinn var mjög ósáttur með að umræddur Mateu Lahoz dæmdi af mark sem Leroy Sane skoraði í leiknum. Nú er búið að setja Mateu Lahoz á úrslitaleik Manchester City og Chelsea í Porto í Portúgal á laugardaginn kemur. „Ég hef ekki hugsað um það í eina sekúndur. Mér gæti ekki verið meira sama. Ég hef svo mikla trú á mínu liði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu mikla trú ég hef á liðinu og hvað við getum gert í leiknum,“ sagði Guardiola. "I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team."Pep Guardiola was asked about his history with the #UCLFinal referee Antonio Mateu Lahoz pic.twitter.com/opSO79l2m9— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2021 Chelsea hefur unnið Manchester City tvisvar sinnum síðan að Thomas Tuchel tók við Lundúnaliðinu af Frank Lampard, einn í deildinni og inn í undanúrslitum enska bikarsins. Guardiola er ekki sammála því að Chelsea hafi vegna þess eitthvað sálfræðilegt tak á City mönnum fyrir úrslitaleikinn um næstu helgi. „Chelsea býr til vandamál fyrir öll lið. Það er hægt að óska þeim til hamingju með sigurleikina tvo á móti okkur en þetta er allt önnur keppni og líka úrslitaleikur. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Guardiola. „Við mætum þeim vitandi hvað við þurfum að gera til að vinna þá. Ég hef meiri áhyggjur af því hvað við ætlum að gera með boltann og hvað við ætlum að gera þegar við erum ekki með boltann. Við munum einbeita okkur að því síðustu dagana fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Spænski dómarinn dæmdi auðvitað oft hjá Pep í spænsku deildinni en það stóra málið er leikur sem Mateu Lahoz dæmi hjá Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2018. Guardiola gagnrýndi Lahoz dómara harðlega eftir leik Manchester City og Liverpool í Meistaradeildinni 2018 þegar Liverpool sló City út. | Pep Guardiola on #UCL referee Lahoz:"No [not been in contact since @LFC game]. Not one second [thought about it]. I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team and what we have to do."[via MEN] pic.twitter.com/ZBsaR0k4bW— City Chief (@City_Chief) May 24, 2021 Guardiola sagði þá um Lahoz að þessi dómari væri hrifinn af því „að vera öðruvísi og vera sérstakur“ en spænski stjórinn var mjög ósáttur með að umræddur Mateu Lahoz dæmdi af mark sem Leroy Sane skoraði í leiknum. Nú er búið að setja Mateu Lahoz á úrslitaleik Manchester City og Chelsea í Porto í Portúgal á laugardaginn kemur. „Ég hef ekki hugsað um það í eina sekúndur. Mér gæti ekki verið meira sama. Ég hef svo mikla trú á mínu liði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu mikla trú ég hef á liðinu og hvað við getum gert í leiknum,“ sagði Guardiola. "I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team."Pep Guardiola was asked about his history with the #UCLFinal referee Antonio Mateu Lahoz pic.twitter.com/opSO79l2m9— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2021 Chelsea hefur unnið Manchester City tvisvar sinnum síðan að Thomas Tuchel tók við Lundúnaliðinu af Frank Lampard, einn í deildinni og inn í undanúrslitum enska bikarsins. Guardiola er ekki sammála því að Chelsea hafi vegna þess eitthvað sálfræðilegt tak á City mönnum fyrir úrslitaleikinn um næstu helgi. „Chelsea býr til vandamál fyrir öll lið. Það er hægt að óska þeim til hamingju með sigurleikina tvo á móti okkur en þetta er allt önnur keppni og líka úrslitaleikur. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Guardiola. „Við mætum þeim vitandi hvað við þurfum að gera til að vinna þá. Ég hef meiri áhyggjur af því hvað við ætlum að gera með boltann og hvað við ætlum að gera þegar við erum ekki með boltann. Við munum einbeita okkur að því síðustu dagana fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira