Banna hvítrússneskum flugfélögum að fljúga í evrópskri lofthelgi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 06:54 Efnt var til mótmæla í Varsjá í gær vegna handtöku blaðamannsins. epa/Wojciech Olkusnik Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hafa bannað flugfélögum frá Hvíta-Rússlandi að fljúga í lofthelgi ESB eftir að þarlend stjórnvöld neyddu flugvél til að lenda í Minsk, þar sem einn farþega var handtekinn. Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn. Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn.
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira