Banna hvítrússneskum flugfélögum að fljúga í evrópskri lofthelgi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 06:54 Efnt var til mótmæla í Varsjá í gær vegna handtöku blaðamannsins. epa/Wojciech Olkusnik Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hafa bannað flugfélögum frá Hvíta-Rússlandi að fljúga í lofthelgi ESB eftir að þarlend stjórnvöld neyddu flugvél til að lenda í Minsk, þar sem einn farþega var handtekinn. Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn. Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn.
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira