Banna hvítrússneskum flugfélögum að fljúga í evrópskri lofthelgi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 06:54 Efnt var til mótmæla í Varsjá í gær vegna handtöku blaðamannsins. epa/Wojciech Olkusnik Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hafa bannað flugfélögum frá Hvíta-Rússlandi að fljúga í lofthelgi ESB eftir að þarlend stjórnvöld neyddu flugvél til að lenda í Minsk, þar sem einn farþega var handtekinn. Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn. Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn.
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent