Bakslag fyrir bólusetningaráætlun Sameinuðu þjóðanna Kjartan Kjartansson skrifar 18. maí 2021 16:56 Bóluefnastofnun Indlands framleiðir AstraZeneca-bóluefnið gegn Covid-19 og er aðalbirgi COVAX-áætllunar Sameinuðu þjóðanna. AP/Brian Inganga Verulegt bakslag er komið í áætlanir Sameinuðu þjóðanna um að bólusetja fólk í þróunarríkjum gegn kórónuveirunni eftir að stærsti framleiðandi bóluefna í heiminum á Indlandi sagðist ekki geta afhent fleiri skammta fyrr en í lok þessa árs. Þegar lá fyrir að Bóluefnastofnun Indlands, stærsti framleiðandi bóluefna í heiminum sem átti að framleiða meginþorra bólefna gegn Covid-19 fyrir COVAX-áætlun Sameinuðu þjóðanna, þyrfti að fresta afhendingu á vegna gríðarlegrar fjölgunar smitaðra á Indlandi undanfarið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sagði þá að tafirnar hefðu áhrif á 90 milljónir skammta af bóluefni en að von væri á fleiri skömmtum í júní. Indverska stofnunin tilkynnti hins vegar í dag að hún vonaðist nú til þess að byrja að afhenda skammta fyrir COVAX og til annarra ríkja fyrir lok ársins, að sögn AP-fréttastofunnar. Miklar umræður hefðu átt sér stað um útflutning bóluefna frá Indlandi og unnið væri að því að auka framleiðsluna. Mun lægra hlutfall íbúa í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni en í þróuðum ríkjum Evrópu og Norður-Ameríku. COVAX-áætlunni er ætlað að útvegja ríkjum bóluefni sem hafa ekki burði til þess að tryggja sér þau sjálf. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Sameinuðu þjóðirnar Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Þegar lá fyrir að Bóluefnastofnun Indlands, stærsti framleiðandi bóluefna í heiminum sem átti að framleiða meginþorra bólefna gegn Covid-19 fyrir COVAX-áætlun Sameinuðu þjóðanna, þyrfti að fresta afhendingu á vegna gríðarlegrar fjölgunar smitaðra á Indlandi undanfarið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sagði þá að tafirnar hefðu áhrif á 90 milljónir skammta af bóluefni en að von væri á fleiri skömmtum í júní. Indverska stofnunin tilkynnti hins vegar í dag að hún vonaðist nú til þess að byrja að afhenda skammta fyrir COVAX og til annarra ríkja fyrir lok ársins, að sögn AP-fréttastofunnar. Miklar umræður hefðu átt sér stað um útflutning bóluefna frá Indlandi og unnið væri að því að auka framleiðsluna. Mun lægra hlutfall íbúa í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni en í þróuðum ríkjum Evrópu og Norður-Ameríku. COVAX-áætlunni er ætlað að útvegja ríkjum bóluefni sem hafa ekki burði til þess að tryggja sér þau sjálf.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Sameinuðu þjóðirnar Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira