Erlent

Mega beita valdi til að flytja þungaða konu á sjúkrahús

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Konan þjáist af mikilli víðáttufælni og hefur ekki yfirgefið heimili sitt í fjögur ár.
Konan þjáist af mikilli víðáttufælni og hefur ekki yfirgefið heimili sitt í fjögur ár. Getty

Breskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að sérþjálfuðum heilbrigðisstarfsmönnum sé heimilt að beita hóflegu valdi til að koma þungaðri konu á sjúkrahús ef hún neitar.

Hin 21 árs gamla kona þjáist af mikilli víðáttufælni og hefur ekki yfirgefið hús sitt í fjögur ár. Dómarinn í málinu sagði best ef konan fengist sjálf til að yfirgefa heimili sitt og ferðast á spítalann þegar styttist í settan dag.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.