Vængir James Webb opnaðir á jörðinni í síðasta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2021 16:02 Hér má glögglega sjá hve stórir speglar James Webb sjónaukans eru. NASA/Chris Gunn Vísindamenn vinna nú að því að opna gyllta spegilvængi James Webb sjónaukans (JSWT) í síðast sinn á jörðu niðri. Næst þegar vængirnir opna verður það vonandi á sporbraut sólina. James Webb er stærsti og öflugasti geimsjónauki sem hefur verið smíðaður. JWST á að leysa Hubble sjónaukann af hólmi og vonast vísindamenn til þess að hægt verði að nota hann til svara mikilvægum spurningum um uppruna alheimsins og nær- og fjarliggjandi stjörnuþokur. Spegill JWST er 6,5 metrar að þvermál en til samanburðar er spegill Hubble er 2,4 metra breiður. Hann verður ekki á braut um jörðu eins og Hubble heldur verður hann í svonefndum Lagrange-punkti 2 í um 1,5 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni í áttina frá sólu. Sjónaukinn á taka myndir af stjörnuþokum sem voru með þeim fyrstu til að myndast í alheiminum. Til stendur að skjóta JWST á loft þann 31. október frá frönsku Gíenu. Í tilkynningu á vef Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, segir að enn eigi eftir að gera nokkrar tilraunir áður en hægt verði að skjóta sjónaukanum á loft. Hér má sjá útskýringarmyndband um það hvernig sjónaukinn mun virka þegar hann er kominn út í geim. Sjónaukinn sé gerður úr mörgum hreyfanlegum hlutum og allt þurfi að vera fullkomið við geimskot, því þar sem sjónaukinn verður svo langt frá jörðu verður gífurlega erfitt, ef ekki ómögulegt að laga hann. Upprunalega stóð til að skjóta honum á loft árið 2007 en miklar tafir hafa verið á framleiðslu hans og sömuleiðis hefur verkefnið kostað mun meira en áður stóð til. Hér má svo sjá myndband þar sem farið er yfir James Webb verkefnið og hvað sjónaukinn á að gera. Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
JWST á að leysa Hubble sjónaukann af hólmi og vonast vísindamenn til þess að hægt verði að nota hann til svara mikilvægum spurningum um uppruna alheimsins og nær- og fjarliggjandi stjörnuþokur. Spegill JWST er 6,5 metrar að þvermál en til samanburðar er spegill Hubble er 2,4 metra breiður. Hann verður ekki á braut um jörðu eins og Hubble heldur verður hann í svonefndum Lagrange-punkti 2 í um 1,5 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni í áttina frá sólu. Sjónaukinn á taka myndir af stjörnuþokum sem voru með þeim fyrstu til að myndast í alheiminum. Til stendur að skjóta JWST á loft þann 31. október frá frönsku Gíenu. Í tilkynningu á vef Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, segir að enn eigi eftir að gera nokkrar tilraunir áður en hægt verði að skjóta sjónaukanum á loft. Hér má sjá útskýringarmyndband um það hvernig sjónaukinn mun virka þegar hann er kominn út í geim. Sjónaukinn sé gerður úr mörgum hreyfanlegum hlutum og allt þurfi að vera fullkomið við geimskot, því þar sem sjónaukinn verður svo langt frá jörðu verður gífurlega erfitt, ef ekki ómögulegt að laga hann. Upprunalega stóð til að skjóta honum á loft árið 2007 en miklar tafir hafa verið á framleiðslu hans og sömuleiðis hefur verkefnið kostað mun meira en áður stóð til. Hér má svo sjá myndband þar sem farið er yfir James Webb verkefnið og hvað sjónaukinn á að gera.
Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“