Gleðskapur á götum úti þegar takmörkunum var aflétt Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2021 09:45 Mikil gleði braust út í Barcelona þegar neyðarástandi lauk á miðnætti. Fólk dansaði og trallaði á torgum og ströndum fram eftir nóttu. AP/Emilio Morenatti Múgur og margmenni þyrptist út á götur spænskra borgara eftir að sex mánaða löngu neyðarástandi vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt þar á miðnætti. Veitingastaðir mega nú vera opnir lengur, ferðatakmörkunum á milli héraða hefur verið aflétt og slakað hefur verið á samkomutakmörkunum. Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira