Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2021 08:03 Heilbrigðisstarfsmaður bólusettur. epa/Yoshikazu Tsuno Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. Japan hefur nú þegar flutt inn 28 milljón skammta af bóluefninu frá Pfizer en aðeins notað um 15 prósent. Afgangurinn bíður í frosti. Þá mun enn bætast í birgðirnar á næstunni þar sem yfirvöld hyggjast taka ákvörðun um notkun efnanna frá Moderna og AstraZeneca 20. maí nk. Fyrsti skammturinn frá Moderna hefur raunar þegar borist til Japan og þá er von á 30 milljón skömmtum frá AstraZeneca. Japan er það Asíuríki sem hefur tryggt sér flesta bóluefnaskammta, enda stendur enn til að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Hins vegar hafa aðeins 2,2 prósent landsmanna verið bólusett. Þetta þýðir að ef stjórnvöld vilja ná markmiði sínu um að ljúka bólusetningum aldraðra mánaðamótin júní/júlí, þarf að bólusetja 800 þúsund manns á dag. Það eru tvöfalt fleiri en hafa verið bólusettir daglega hingað til. Japanir hófu ekki bólusetningarátak sitt fyrr en í febrúar en yfirvöld segja hægaganginn fyrst og fremst mega rekja til skorts á mannafla. Um tvær milljónir heilbrigðisstarfsmanna hafa enn ekki fengið fyrri skammt og sumir sérfræðingar segja marga mánuði í að allur almenningur verði bólusettur. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Japan hefur nú þegar flutt inn 28 milljón skammta af bóluefninu frá Pfizer en aðeins notað um 15 prósent. Afgangurinn bíður í frosti. Þá mun enn bætast í birgðirnar á næstunni þar sem yfirvöld hyggjast taka ákvörðun um notkun efnanna frá Moderna og AstraZeneca 20. maí nk. Fyrsti skammturinn frá Moderna hefur raunar þegar borist til Japan og þá er von á 30 milljón skömmtum frá AstraZeneca. Japan er það Asíuríki sem hefur tryggt sér flesta bóluefnaskammta, enda stendur enn til að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Hins vegar hafa aðeins 2,2 prósent landsmanna verið bólusett. Þetta þýðir að ef stjórnvöld vilja ná markmiði sínu um að ljúka bólusetningum aldraðra mánaðamótin júní/júlí, þarf að bólusetja 800 þúsund manns á dag. Það eru tvöfalt fleiri en hafa verið bólusettir daglega hingað til. Japanir hófu ekki bólusetningarátak sitt fyrr en í febrúar en yfirvöld segja hægaganginn fyrst og fremst mega rekja til skorts á mannafla. Um tvær milljónir heilbrigðisstarfsmanna hafa enn ekki fengið fyrri skammt og sumir sérfræðingar segja marga mánuði í að allur almenningur verði bólusettur.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira