200 ár frá dauða Napóleons Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2021 21:10 Í dag eru tvö hundruð ár liðin frá því að Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Í dag eru tvö hundruð ár liðin síðan Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. Emmanúel Macron, Frakklandsforseti, minntist keisarans umdeilda við athöfn í dag þegar hann lagði blómkrans að grafhýsi hans í Les Invalides í París. Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var. Frakkland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var.
Frakkland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira