Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 09:31 Þór/KA stelpur er þegar búnar að jafna árangur sinn frá því í fyrrasumar þegar þær unnu bara einn útileik. Vísir/Vilhelm Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. ÍBV skoraði reyndar fyrsta mark sumarsins en mörk frá Huldu Ósk Jónsdóttur og Karen Maríu Sigurgeirsdóttur tryggðu gestunum 2-1 sigur og öll þrjú stigin. Þór/KA liðinu gekk afar illa á útivelli í fyrra þar sem liðið vann aðeins einn af átta leikjum og það var aðeins fallið KR sem fékk færri stig á útivelli. Norðankonur hafa oftast þurft að keyra suður og þessi fimm tíma bílferð hefur örugglega tekið sinn toll fyrir þessa útileiki. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Það var alveg hægt að sjá fyrir sér langt ferðalag til Eyja. Langa rútuferð og svo bátsferð ofan á það. Það var hins vegar ekkert slíkt í gangi í gær en þetta var mjög þægilegt ferðalag fyrir Þór/KA frá Akureyri til Vestmannaeyja og aftur til baka. Að þessu sinni flaug allur hópurinn með Norlandair til Eyja og aftur til baka. Þór/KA stelpurnar voru því óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum. „Þrjú stig heim í kvöldfluginu með Norlandair!,“ sagði í færslu á Instagram síðu Þór/KA stelpnanna. Eggert Sæmundsson, flugstjóri hjá Norlandair, tók mynd af stelpunum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þær eru vanalega að skila sér heim úr útileikjum um miðja nótt en það var ekkert slíkt á dagskránni í gærkvöldi. Þær skiluðu sér heim á Akureyri rétt fyrir klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
ÍBV skoraði reyndar fyrsta mark sumarsins en mörk frá Huldu Ósk Jónsdóttur og Karen Maríu Sigurgeirsdóttur tryggðu gestunum 2-1 sigur og öll þrjú stigin. Þór/KA liðinu gekk afar illa á útivelli í fyrra þar sem liðið vann aðeins einn af átta leikjum og það var aðeins fallið KR sem fékk færri stig á útivelli. Norðankonur hafa oftast þurft að keyra suður og þessi fimm tíma bílferð hefur örugglega tekið sinn toll fyrir þessa útileiki. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Það var alveg hægt að sjá fyrir sér langt ferðalag til Eyja. Langa rútuferð og svo bátsferð ofan á það. Það var hins vegar ekkert slíkt í gangi í gær en þetta var mjög þægilegt ferðalag fyrir Þór/KA frá Akureyri til Vestmannaeyja og aftur til baka. Að þessu sinni flaug allur hópurinn með Norlandair til Eyja og aftur til baka. Þór/KA stelpurnar voru því óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum. „Þrjú stig heim í kvöldfluginu með Norlandair!,“ sagði í færslu á Instagram síðu Þór/KA stelpnanna. Eggert Sæmundsson, flugstjóri hjá Norlandair, tók mynd af stelpunum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þær eru vanalega að skila sér heim úr útileikjum um miðja nótt en það var ekkert slíkt á dagskránni í gærkvöldi. Þær skiluðu sér heim á Akureyri rétt fyrir klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur)
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira