Koma Indverjum til aðstoðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. apríl 2021 20:01 Í dag er staðan vegna faraldursins einna verst á Indlandi þar sem þessi mynd er tekin. Getty/Mayank Makhija Fjöldi ríkja kemur nú Indverjum til aðstoðar en kórónuveirufaraldurinn er í hæstu hæðum í þessu næstfjölmennasta landi heims. Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira