Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 09:00 Saint-Maximin í baráttunni við Ozan Kabak í gær. Clive Brunskill/Getty Images) Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ Sjá meira
Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ Sjá meira
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30