Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 23:01 Stuðningsfólk Arsenal er ekki sátt. @brfootball Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira