Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 10:45 Stuðningsfólk Man United mætti mótmælti eigendum félagsins á æfingasviði þess í morgun. Red Issue Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
„Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00
Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30
Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01