Finnst hann þurfa að biðja alla bandaríska Indverja afsökunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 09:01 Það var grínistinn Hari Kondabolu sem vakti athygli á vandkvæðunum við Apu í heimildarmyndinni „The Problem with Apu“ frá 2017. EPA Leikarinn Hank Azaria segist finnast hann þurfa að biðja alla Bandaríkjamenn af indverskum uppruna afsökunar vegna persónunnar Apu Nahasapeemapetilon í sjónvarpsþáttunum um Simpson-fjölskylduna. Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni. Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni.
Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20