Innlent

Elvis Valca kominn í leitirnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Elvis Valca er kominn í leitirnar.
Elvis Valca er kominn í leitirnar. Lögreglan

Elvis Valca, 27 ára Albani sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fimmtudaginn 8. apríl, er kominn í leitirnar.

Elvis Valca, 27 ára Albani sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fimmtudaginn 8. apríl, er kominn í leitirnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Ekki kemur fram hvort hann hafi verið handtekinn eða gefið sig sjálfur fram.

Í tilkynningu lögreglu á fimmtudag voru þeir sem gætu veitt upplýsingar um ferðir Elvis Valca eða hefðu hugmynd um hvar hann væri að finna vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu. Ekki kom fram hvers vegna hans var leitað.


Tengdar fréttir

Ekkert heyrst frá Elvis Valca

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að hinum 27 ára gamla Albana, Elvis Valca. Lögregla lýsti eftir Elvis fimmtudaginn 8. apríl en hann hefur ekki komið í leitirnar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.