Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 19:00 Timo Werner eftir að hafa klúðrað dauðafærinu. Federico Gambarini/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. Þýski framherjinn klúðraði rosalegu færi í 2-1 tapi Þýskaland gegn Norður Makedóníu á miðvikudagskvöldið en Werner var fyrir opnu marki. Boltinn flæktist fyrir honum og skotið framhjá. Mikið grín hefur verið gert að Werner eftir tapið og honum kennt um það en þetta var fyrsta tap Þýskalands í undankeppni HM í tuttugu ár. Tuchel ver þó sinn mann. „Hann klúðraði færinu og allir eru mjög æstir í að tala um það sem er dálítið pirrandi. Það er auðvelt að benda á Timo og það er ekki eitthvað sem ég mun sætta mig við. Ég er ánægður að hann sé kominn hingað því hér getum við varið hann,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi dagsins. „Þessi gaur hefur skorað síðan hann var fimm ára. Þetta er ekki einu sinni augnablikið til þess að æfa aukalega. Í gær sendi ég hann heim af æfingu því hann vildi æfa aukalega með okkur.“ „Ég sagði: Þú þarft þess ekki, líkami þinn og heili veit hvernig á að skora. Ef kona vill ekki fara með þér út að borða, þá neyðirðu hana ekki til þess að gera það. Þú getur tekið skref aftur á bak og þá kannski hringir hún til baka. Mörkin munu koma.“ Tuchel bans Werner from extra finishing practice at Chelsea and likens struggles to a date. By @JacobSteinberg https://t.co/4Zr0J6UYgJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Þýski framherjinn klúðraði rosalegu færi í 2-1 tapi Þýskaland gegn Norður Makedóníu á miðvikudagskvöldið en Werner var fyrir opnu marki. Boltinn flæktist fyrir honum og skotið framhjá. Mikið grín hefur verið gert að Werner eftir tapið og honum kennt um það en þetta var fyrsta tap Þýskalands í undankeppni HM í tuttugu ár. Tuchel ver þó sinn mann. „Hann klúðraði færinu og allir eru mjög æstir í að tala um það sem er dálítið pirrandi. Það er auðvelt að benda á Timo og það er ekki eitthvað sem ég mun sætta mig við. Ég er ánægður að hann sé kominn hingað því hér getum við varið hann,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi dagsins. „Þessi gaur hefur skorað síðan hann var fimm ára. Þetta er ekki einu sinni augnablikið til þess að æfa aukalega. Í gær sendi ég hann heim af æfingu því hann vildi æfa aukalega með okkur.“ „Ég sagði: Þú þarft þess ekki, líkami þinn og heili veit hvernig á að skora. Ef kona vill ekki fara með þér út að borða, þá neyðirðu hana ekki til þess að gera það. Þú getur tekið skref aftur á bak og þá kannski hringir hún til baka. Mörkin munu koma.“ Tuchel bans Werner from extra finishing practice at Chelsea and likens struggles to a date. By @JacobSteinberg https://t.co/4Zr0J6UYgJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira