Dion Acoff semur við Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 21:15 Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Dion Acoff kemur frá Bandaríkjunum en hefur skapað sér gott nafn hér á landi. Fyrst með Þrótti Reykjavík og svo með Val þar sem hann varð Íslandsmeistari árin 2017 og 2018. Þaðan fór hann svo til Finnlands en samdi við Þrótt fyrir síðustu leiktíð. Hann náði aðeins að spila níu leiki fyrir Þrótt og skora eitt mark sem rétt héldu sæti sinni í Lengjudeildinni. Dion hefur nú ákveðið að halda til Grindavíkur og reyna hjálpa liðinu að vinna sér sæti í efstu deild. Þá þekkir hann þjálfara Grindavíkur vel en Sigurbjörn Hreiðarsson var aðstoðarþjálfari Vals er Dion varð Íslandsmeistari með liðinu. Dion Acoff gengur til liðs við Grindavík Grindavík hefur samið við bandaríska vængmanninn Dion Jeremy Acoff um að leika...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Thursday, March 25, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Lengjudeildin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Dion Acoff kemur frá Bandaríkjunum en hefur skapað sér gott nafn hér á landi. Fyrst með Þrótti Reykjavík og svo með Val þar sem hann varð Íslandsmeistari árin 2017 og 2018. Þaðan fór hann svo til Finnlands en samdi við Þrótt fyrir síðustu leiktíð. Hann náði aðeins að spila níu leiki fyrir Þrótt og skora eitt mark sem rétt héldu sæti sinni í Lengjudeildinni. Dion hefur nú ákveðið að halda til Grindavíkur og reyna hjálpa liðinu að vinna sér sæti í efstu deild. Þá þekkir hann þjálfara Grindavíkur vel en Sigurbjörn Hreiðarsson var aðstoðarþjálfari Vals er Dion varð Íslandsmeistari með liðinu. Dion Acoff gengur til liðs við Grindavík Grindavík hefur samið við bandaríska vængmanninn Dion Jeremy Acoff um að leika...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Thursday, March 25, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Lengjudeildin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira