Einn greinst með suður-afríska afbrigðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:14 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór yfir stöðu mála á upplýsingafundinum í dag. vísir/vilhelm Einn hefur greinst með suður-afríska afbrigði SARS-CoV-2 hér landi, það var fyrir fjórum dögum. Um var að ræða smit á landamærunum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi vegna Covid-19 rétt í þessu. Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sextíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sextíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira