BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2021 07:01 Hvað gerir Klopp? Getty/Laurence Griffiths Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð. Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira
Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23