Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:31 Jamal Musiala varð í kvöld ynsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeild Evrópu. Giuseppe Maffia/Getty Images Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. Musiala skoraði annað mark Lazio með góðu skoti niðri í hornið á marki Pepe Reina, hins 38 ára gamla markvarðar Lazio-liðsins. Markið gerir Musiala að yngsta Englendingnum sem skorar í Meistaradeild Evrópu en hann verður 18 ára gamall eftir þrjá daga. Þa´varð hann einnig ynstri leikmaður í sögu Bæjara til að skora í mótsleik. Ekki amalegt þriðjudagskvöld hjá Musiala sem hefur leikið tvo leiki fyrir enska U21 landsliðið. Samkvæmt heimildum Mirror gæti miðjumaðurinn samt fært sig um set og spilað fyrir þýska landsliðið en hann á einnig að baki tvo leiki fyrir U16 ára lið Þýskalands. A night to remember pic.twitter.com/bueo1REpvN— Jamal Musiala (@JamalMusiala) February 23, 2021 Alex Oxlade-Chamberlain var fyrir leik kvöldsins yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni en hann var 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Arsenal á sínum tíma. Þar á eftir koma Jadon Sancho, Theo Walcott, Jack Wilshere og Wayne Rooney. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Musiala skoraði annað mark Lazio með góðu skoti niðri í hornið á marki Pepe Reina, hins 38 ára gamla markvarðar Lazio-liðsins. Markið gerir Musiala að yngsta Englendingnum sem skorar í Meistaradeild Evrópu en hann verður 18 ára gamall eftir þrjá daga. Þa´varð hann einnig ynstri leikmaður í sögu Bæjara til að skora í mótsleik. Ekki amalegt þriðjudagskvöld hjá Musiala sem hefur leikið tvo leiki fyrir enska U21 landsliðið. Samkvæmt heimildum Mirror gæti miðjumaðurinn samt fært sig um set og spilað fyrir þýska landsliðið en hann á einnig að baki tvo leiki fyrir U16 ára lið Þýskalands. A night to remember pic.twitter.com/bueo1REpvN— Jamal Musiala (@JamalMusiala) February 23, 2021 Alex Oxlade-Chamberlain var fyrir leik kvöldsins yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni en hann var 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Arsenal á sínum tíma. Þar á eftir koma Jadon Sancho, Theo Walcott, Jack Wilshere og Wayne Rooney.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira