Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 23:00 Kabak í upphitun Liverpool í Ungverjalandi í gær. Andrew Powell/Getty Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira