Gagnrýnir Ástrali fyrir að svipta grunaðan ISIS-liða ríkisborgararétti Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 08:15 Jacinda Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. Getty/Hagen Hopkins Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur gagnrýnt áströlsk stjórnvöld harðlega fyrir að hafa einhliða svipt konu, sem handtekin var í Tyrklandi vegna gruns um tengsla við hryðjuverkasamtökin ISIS, ríkisborgararétti. Áströlsk stjórnvöld hafa varið ákvörðunina, en konan var áður með tvöfaldan ríkisborgararétt, ástralskan og nýsjálenskan. Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. „Það er rangt að Nýja-Sjáland eigi að bera ábyrgð á stöðu sem felur í sér konu sem hafi ekki búið í Nýja-Sjálandi síðan hún var sex ára og hefur frá þeim tíma búið í Ástralíu, á þar fjölskyldu og fór frá Ástralíu til Sýrlands á áströlsku vegabréfi sínu,“ sagði Ardern í yfirlýsingu ig bætti við að allar sanngjarnar manneskjur myndu telja þessa manneskju vera ástralska. Það geri Ardern einnig. Vinni betur saman Ardern hefur komið afstöðu nýsjálenskra stjórnvalda á framfæri við Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og ítrekað að ríkin tvö eigi að vinna nánar saman að málum sem fela í sér tvöfaldan ríkisborgararétt. Morrisson segir að konan hafi sjálfkrafa misst ríkisborgararétt sinn vegna tengsla sinna við hryðjuverkasamtökin og að það væri hans skylda að tryggja þjóðaröryggi í Ástralíu. Þúsundir í fangelsum og flóttamannabúðum Tyrknesk yfirvöld greindu frá því á mánudaginn að þrír Nýsjálendingar hafi komið ólöglega til Tyrklands frá Sýrlands, þar sem einn hafi haft tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þúsundir fyrrverandi grunaðra hryðjuverkamanna með tengsl við ISIS dvelja nú í fangelsum og flóttamannabúðum í Sýrlandi og Írak. Ástralía Nýja-Sjáland Tyrkland Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Áströlsk stjórnvöld hafa varið ákvörðunina, en konan var áður með tvöfaldan ríkisborgararétt, ástralskan og nýsjálenskan. Ardern segir að réttast væri að konan yrði send til Ástralíu í stað Nýja-Sjálands. „Það er rangt að Nýja-Sjáland eigi að bera ábyrgð á stöðu sem felur í sér konu sem hafi ekki búið í Nýja-Sjálandi síðan hún var sex ára og hefur frá þeim tíma búið í Ástralíu, á þar fjölskyldu og fór frá Ástralíu til Sýrlands á áströlsku vegabréfi sínu,“ sagði Ardern í yfirlýsingu ig bætti við að allar sanngjarnar manneskjur myndu telja þessa manneskju vera ástralska. Það geri Ardern einnig. Vinni betur saman Ardern hefur komið afstöðu nýsjálenskra stjórnvalda á framfæri við Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og ítrekað að ríkin tvö eigi að vinna nánar saman að málum sem fela í sér tvöfaldan ríkisborgararétt. Morrisson segir að konan hafi sjálfkrafa misst ríkisborgararétt sinn vegna tengsla sinna við hryðjuverkasamtökin og að það væri hans skylda að tryggja þjóðaröryggi í Ástralíu. Þúsundir í fangelsum og flóttamannabúðum Tyrknesk yfirvöld greindu frá því á mánudaginn að þrír Nýsjálendingar hafi komið ólöglega til Tyrklands frá Sýrlands, þar sem einn hafi haft tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þúsundir fyrrverandi grunaðra hryðjuverkamanna með tengsl við ISIS dvelja nú í fangelsum og flóttamannabúðum í Sýrlandi og Írak.
Ástralía Nýja-Sjáland Tyrkland Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira