Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:35 Gylfi Þór og félagar í Everton fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum FA-bikarsins. Emma Simpson/Getty Images Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52