Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi. AP/Martin Rickett Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira