Yfirlýsing Lampard: Þakklátur fyrir stuðninginn og stoltur af yngri leikmönnunum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 20:13 Lampard hefur stýrt sínum síðasta leik sem stjóri Chelsea, í bili að minnsta kosti. Andy Rain/Getty Frank Lampard, sem var í dag rekinn úr stjórastólnum hjá Chelsea, segist þakklátur fyrir tækifærið að stýra Chelsea og að hann vissi hversu stórt verkefni þetta var þegar hann tók við liðinu. Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Sjá meira
Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Sjá meira
Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48
Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37