Solskjær ánægður með að Man Utd hafi loks unnið á eigin forsendum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:15 Solskjær ræðir við Paul Pogba að loknum 3-2 sigri. Jürgen Klopp gengur niðurlútur á undan þeim. Laurence Griffiths/Getty Images Ole Gunnar Solskjær var hæstánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Liverpool í FA-bikarnum í dag. Norðmaðurinn sagði í viðtali eftir leik að Manchester United hefði loks unnið stórleik á eigin forsendum, með jákvæðu liðsvali þar sem liðið var aðallega að pæla í að núlla út ógn mótherjans. „Frábært að vinna Englandsmeistara síðasta árs, þeir eru með frábært lið og við höfum náð góðum úrslitum undanfarin tvö ár með því að spila mismunandi kerfi. Í dag spiluðum við vel og unnum leikinn á okkar forsendum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali eftir leik. Ætla má að Solskjær sé að tala um að heimamenn spiluðu 4-3-3 í dag eins og þeir gera í flestum leikjum. Í undanförum leikjum liðsins gegn Liverpool hefur Ole Gunnar breytt um uppstillingu til að reyna stöðva öflugt lið Liverpool. „Við fundum leið sem við og leikmennirnir trúum á og erum að verða sterkari og sterkari. Hugarfar okkar til að koma til baka eftir að við höfum lent 1-0 undir, við höfum sýnt það aftur og aftur á leiktíðinni. Líkamlega erum við sterkari og getum spilað af meiri ákafa en áður,“ bætti hann við. „Ef við horfum á muninn á liðinu frá því fyrir hálfu ári eða ári þá erum við miklu betri. Við höfum lagfært einn hlut í einu og nú erum við vinnandi mun fleiri jafna leiki. Hugarfarið og sjálfstraust liðsins er mjög gott. „Fyrir okkur er góð tilfinning að spila á okkar forsendum. Við höfum náð góðum úrslitum undanfarin ár með því að spila tígulmiðju eða 3-5-2 þar sem við stefnum að því að núlla út gæði mótherjanna. Í dag unnum við með því jákvæðu liðsvali og með því að spila fótboltann sem við viljum spila. Við sendum sjálfum okkur yfirlýsingu með þessum sigri,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00 Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Norðmaðurinn sagði í viðtali eftir leik að Manchester United hefði loks unnið stórleik á eigin forsendum, með jákvæðu liðsvali þar sem liðið var aðallega að pæla í að núlla út ógn mótherjans. „Frábært að vinna Englandsmeistara síðasta árs, þeir eru með frábært lið og við höfum náð góðum úrslitum undanfarin tvö ár með því að spila mismunandi kerfi. Í dag spiluðum við vel og unnum leikinn á okkar forsendum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali eftir leik. Ætla má að Solskjær sé að tala um að heimamenn spiluðu 4-3-3 í dag eins og þeir gera í flestum leikjum. Í undanförum leikjum liðsins gegn Liverpool hefur Ole Gunnar breytt um uppstillingu til að reyna stöðva öflugt lið Liverpool. „Við fundum leið sem við og leikmennirnir trúum á og erum að verða sterkari og sterkari. Hugarfar okkar til að koma til baka eftir að við höfum lent 1-0 undir, við höfum sýnt það aftur og aftur á leiktíðinni. Líkamlega erum við sterkari og getum spilað af meiri ákafa en áður,“ bætti hann við. „Ef við horfum á muninn á liðinu frá því fyrir hálfu ári eða ári þá erum við miklu betri. Við höfum lagfært einn hlut í einu og nú erum við vinnandi mun fleiri jafna leiki. Hugarfarið og sjálfstraust liðsins er mjög gott. „Fyrir okkur er góð tilfinning að spila á okkar forsendum. Við höfum náð góðum úrslitum undanfarin ár með því að spila tígulmiðju eða 3-5-2 þar sem við stefnum að því að núlla út gæði mótherjanna. Í dag unnum við með því jákvæðu liðsvali og með því að spila fótboltann sem við viljum spila. Við sendum sjálfum okkur yfirlýsingu með þessum sigri,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00 Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00
Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00