Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2021 14:07 Katrín hefur miklar mætur á Jürgen Klopp og Mohamed Salah, sem og reyndar Liverpool-liðinu öllu. Samsett Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31
„Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31