Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 13:01 Myndi horfa hvar sem ég væri í heiminum, segir sá þýski um leik morgundagsins. Owen Humphreys - Pool/Getty Images Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Norðmaðurinn sagði í morgun að það yrði óvænt úrslit ef Man. United myndi hafa betur í leik liðanna á morgun en efstu tvö liðin mætast á Anfield klukkan 16.30 á morgun. Klopp hreifst ekki af ummælum Solskjærs. „Ég hef verið í fimm ár á Englandi og United er aldrei litla liðið. Þeir geta ekki verið það og þannig er það bara,“ sagði Klopp í samtali við fjölmiðla. Sá þýski hélt áfram: „Þeir eru alltaf með gott lið, góða leikmenn og alltaf mjög góða stjóra og þjálfara. Þetta hefur alltaf verið svona og þeir eru á toppi deildarinnar. Þeir geta ekki verið litla liðið.“ 'Manchester United are never underdogs!' - Liverpool boss Klopp dismisses Solskjaer's 'upset' claim ahead of Anfield clash https://t.co/3TDpIKy7fU pic.twitter.com/b5l0ViRWNK— Goal Africa (@GoalAfrica) January 15, 2021 Klopp segir að einbeiting Liverpool fari meira á það hvernig gestirnir munu spila en hvort liðið sé líklegra til þess að vinna eða ekki. „En við erum á heimavelli og við horfum ekki bara á þá á toppnum og segjum að við séum ólíklegri. Við þurfum að stýra leiknum en yfirleitt breyta þeir um leikaðferð gegn okkur. Þeir spiluðu tíu sinnum með fjóra í vörn og svo gegn RB Leipzig spiluðu þeir með fimm.“ „Kannski munu þeir breyta því. Þetta eru hlutirnir sem við þurfum að hugsa um, en ekki hvort liðið er minna liðið eða ólíklegra til að vinna. Þetta er Liverpool gegn United og það er rosalegur leikur. Hvar sem ég væri í heiminum, myndi ég horfa. Þetta er leikur!“ sagði Klopp spenntur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31