Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 14:23 WBA menn fagna jöfnunarmarki Ajayi. Adrian Dennis/PA Images Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé. Það voru liðnar átta mínútur er dæmd var vítaspyrna. Matheus Pereira steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Hinn ungi Fabio Silva jafnaði svo metin á 38. mínútu og fimm mínútum kom Willy Boly Wolves yfir eftir hornspyrnu. 2-1 í leikhlé en síðari hálfleikur var einungis sjö mínútna gamall er Semi Ajayi jafnaði metin eftir langt innkast. Kyle Bartley fleytti boltanum áfram og Ajayi heldur áfram að skora fyrir WBA. Sigurmarkið kom svo úr annarri vítaspyrnu WBA. Matheus Pereira steig á punktinn á 56. mínútu og skoraði aftur af miklu öryggi. Úlfarnir fengu færin til þess að jafna en allt kom fyrir ekki og mikilvægur sigur nýliðanna. WBA er því með ellefu stig í nítjánda sætinu, þremur stigum frá Brighton sem er í sautjánda sætinu, en það gengur ekki né rekur hjá Úlfunum sem eru í fjórtánda sætinu með 22 stig. Þeir eru án sigurs í síðustu sex deildarleikjum. 📉 Wolves:📍 Lost 9 of their 19 PL games this season, as many as in the whole of last season📍 Their 9th PL defeat last season did not come until their 38th game📍 Without a clean sheet in last 12 PL matches, longest current run in division pic.twitter.com/suLE7lEGIk— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Það voru liðnar átta mínútur er dæmd var vítaspyrna. Matheus Pereira steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Hinn ungi Fabio Silva jafnaði svo metin á 38. mínútu og fimm mínútum kom Willy Boly Wolves yfir eftir hornspyrnu. 2-1 í leikhlé en síðari hálfleikur var einungis sjö mínútna gamall er Semi Ajayi jafnaði metin eftir langt innkast. Kyle Bartley fleytti boltanum áfram og Ajayi heldur áfram að skora fyrir WBA. Sigurmarkið kom svo úr annarri vítaspyrnu WBA. Matheus Pereira steig á punktinn á 56. mínútu og skoraði aftur af miklu öryggi. Úlfarnir fengu færin til þess að jafna en allt kom fyrir ekki og mikilvægur sigur nýliðanna. WBA er því með ellefu stig í nítjánda sætinu, þremur stigum frá Brighton sem er í sautjánda sætinu, en það gengur ekki né rekur hjá Úlfunum sem eru í fjórtánda sætinu með 22 stig. Þeir eru án sigurs í síðustu sex deildarleikjum. 📉 Wolves:📍 Lost 9 of their 19 PL games this season, as many as in the whole of last season📍 Their 9th PL defeat last season did not come until their 38th game📍 Without a clean sheet in last 12 PL matches, longest current run in division pic.twitter.com/suLE7lEGIk— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira