Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:31 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira