Pfizer fækkar skömmtum til Evrópu næstu vikur Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. janúar 2021 11:44 Bólusetning með bóluefni Pfizer á Suðurlandsbraut í lok desember. Vísir/vilhelm Færri skammtar af bóluefni lyfjaframleiðandans Pfizer munu berast til Evrópu frá og með næstu viku en áætlað var. Um tímabundna breytingu á afhendingaráætlun er að ræða, að því er fram kemur á vef Lýðheilsustofnunar Noregs. Þar segir einnig að breytingin hafi áhrif á öll lönd í Evrópu. Hvorki Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra né Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra höfðu heyrt af málinu nú í hádeginu. Því er ekki ljóst hvort breytingin hafi áhrif hér á landi. Fram kemur í tilkynningu norsku lýðheilsustofnunarinnar að 7.800 færri skammtar berist til Noregs í næstu viku en áætlað var. Breytingarnar á dreifingaráætluninni eru raktar til endurskipulagningar á framleiðslu hjá Pfizer, sem hyggst auka framleiðslugeta sína. Þegar þeirri vinnu er lokið verður aftur hægt að fjölga skömmtum; fram kemur í tilkynningu norsku lýðheilsustofnunarinnar að framleiðslugetan aukist úr 1,3 milljörðum skammta á ári í tvo milljarða. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu um möguleg áhrif breytinganna hér á landi. Forstjóri Lyfjastofnunar vísar á ráðuneytið og þá hefur ekki náðst í forstjóra Distica, sem sér um dreifingu bóluefnis Pfizer hér á landi. Sóttvarnalæknir hafði ekki heyrt af málinu í morgun. Ísland hefur tryggt sér 250 þúsund skammta frá Pfizer, sem duga fyrir 125 þúsund manns. Þegar hafa tíu þúsund skammtar frá Pfizer komið til landsins. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu frá því fyrr í vikunni segir að 33 þúsund skammtar berist til viðbótar frá janúar til lok marsmánaðar. „Líklegt er þó að fleiri skammtar muni berast á þessu tímabili vegna þeirra viðbótarsamninga sem Evrópusambandið hefur gert en áætlun um það mun liggja fyrir um miðjan janúar.“ Tilkynning Lýðheilsustofnunar Noregs. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Hvorki Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra né Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra höfðu heyrt af málinu nú í hádeginu. Því er ekki ljóst hvort breytingin hafi áhrif hér á landi. Fram kemur í tilkynningu norsku lýðheilsustofnunarinnar að 7.800 færri skammtar berist til Noregs í næstu viku en áætlað var. Breytingarnar á dreifingaráætluninni eru raktar til endurskipulagningar á framleiðslu hjá Pfizer, sem hyggst auka framleiðslugeta sína. Þegar þeirri vinnu er lokið verður aftur hægt að fjölga skömmtum; fram kemur í tilkynningu norsku lýðheilsustofnunarinnar að framleiðslugetan aukist úr 1,3 milljörðum skammta á ári í tvo milljarða. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu um möguleg áhrif breytinganna hér á landi. Forstjóri Lyfjastofnunar vísar á ráðuneytið og þá hefur ekki náðst í forstjóra Distica, sem sér um dreifingu bóluefnis Pfizer hér á landi. Sóttvarnalæknir hafði ekki heyrt af málinu í morgun. Ísland hefur tryggt sér 250 þúsund skammta frá Pfizer, sem duga fyrir 125 þúsund manns. Þegar hafa tíu þúsund skammtar frá Pfizer komið til landsins. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu frá því fyrr í vikunni segir að 33 þúsund skammtar berist til viðbótar frá janúar til lok marsmánaðar. „Líklegt er þó að fleiri skammtar muni berast á þessu tímabili vegna þeirra viðbótarsamninga sem Evrópusambandið hefur gert en áætlun um það mun liggja fyrir um miðjan janúar.“ Tilkynning Lýðheilsustofnunar Noregs. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira