Segir skilið við flokkinn og gerist óháður þingmaður Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2021 07:57 Lars Løkke Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Getty Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur og formaður Venstre, stærsta hægriflokks landsins, hefur ákveðið að skrá sig úr flokknum. Rasmussen situr enn á þingi og verður því að óbreyttu óháður þingmaður út kjörtímabilið. „Með vilja og kjark til að mæta hinum nýja heimi sem við stöndum frammi fyrir, en að sjálfsögðu með nokkrum trega, hef ég ákveðið nú þegar nýtt ár gengur í garð að frelsa sjálfan mig og yfirgefa Venstre eftir fjörutíu ára flokksaðild,“ segir Rasmussen á Facebook. Í færslunni segir að hann muni halda sæti sínu á þingi og verður því óháður þingmaður. Mikil innanflokksátök hafa staðið í Venstre síðustu vikurnar þar sem Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála, lét af varaþingmennsku í flokknum skömmu fyrir áramót. Þetta gerði hún eftir að formaðurinn Jakob Elleman-Jensen lýsti því yfir að hann styðji að Landsdómur í Danmörku taki mál Støjberg til umfjöllunar, en hún er sökuð um að hafa gefið út ólögleg fyrirmæli í ráðherratíð sinni þegar hún fyrirskipaði að giftir hælisleitendur yngri en átján ára skyldu aðskildir. Sagði Elleman-Jensen að hann og Støjberg gætu ekki lengur unnið saman og að hún hefði ítrekað gengið og talað gegn línu formannsins. Rasmussen minnist þó ekki sérstaklega á innanflökksátökin í færslu sinni í gærkvöldi. Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Med lyst og mod til at møde den ny verden, der står foran os, men naturligvis også iblandet vemod, har jeg her til nytår...Posted by Lars Løkke Rasmussen on Friday, 1 January 2021 Danmörk Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
„Með vilja og kjark til að mæta hinum nýja heimi sem við stöndum frammi fyrir, en að sjálfsögðu með nokkrum trega, hef ég ákveðið nú þegar nýtt ár gengur í garð að frelsa sjálfan mig og yfirgefa Venstre eftir fjörutíu ára flokksaðild,“ segir Rasmussen á Facebook. Í færslunni segir að hann muni halda sæti sínu á þingi og verður því óháður þingmaður. Mikil innanflokksátök hafa staðið í Venstre síðustu vikurnar þar sem Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála, lét af varaþingmennsku í flokknum skömmu fyrir áramót. Þetta gerði hún eftir að formaðurinn Jakob Elleman-Jensen lýsti því yfir að hann styðji að Landsdómur í Danmörku taki mál Støjberg til umfjöllunar, en hún er sökuð um að hafa gefið út ólögleg fyrirmæli í ráðherratíð sinni þegar hún fyrirskipaði að giftir hælisleitendur yngri en átján ára skyldu aðskildir. Sagði Elleman-Jensen að hann og Støjberg gætu ekki lengur unnið saman og að hún hefði ítrekað gengið og talað gegn línu formannsins. Rasmussen minnist þó ekki sérstaklega á innanflökksátökin í færslu sinni í gærkvöldi. Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Med lyst og mod til at møde den ny verden, der står foran os, men naturligvis også iblandet vemod, har jeg her til nytår...Posted by Lars Løkke Rasmussen on Friday, 1 January 2021
Danmörk Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira