Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Margir hafa boðist til að ferðast með múslimum. vísir/afp Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014 Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Sjá meira
Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014
Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Sjá meira
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12