Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:24 Ekki eru allir sannfærðir um ágæti VAR. vísir/getty Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ákvarðanir VAR voru umdeildar og myndbandsdómarar báðust m.a. afsökunar á að hafa ekki rekið Tottenham-manninn Giovani Lo Celso af velli fyrir að traðka á Cesar Azpilcueta, fyrirliða Chelsea, í leik liðanna á Stamford Bridge. „Ég vil að þetta virki og geri leikinn betri en þetta var svo rangt,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir leikinn sem hans menn unnu, 2-1. „Starf dómara er svo erfitt og VAR átti að hjálpa þeim. Mér finnst ömurlegt að biðja um rautt spjald en þetta brot verðskuldaði það.“ Manchester City fékk vítaspyrnu í seinni hálfleik gegn Leicester City á King Power vellinum þegar Dennis Praet fékk boltann í höndina. Í fyrri hálfleiknum fékk Leicester ekki víti við svipaðar kringumstæður. City vann leikinn með einu marki gegn engu. „Við erum vonsviknir að hafa ekki fengið víti. Þetta var svo augljóst,“ sagði Brendan Rodgers, stjóri Leicester. Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og faðir Kaspers, markvarðar Leicester, gekk enn lengra í gagnrýni sinni á VAR. Daninn sagði að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum ef það væri ekki fjarlægt úr leiknum. Stór orð hjá stórum manni. VAR kom einnig við sögu í leik Burnley og Bournemouth. Í seinni hálfleik var mark dæmt af Bournemouth því í aðdraganda þess hafði Adam Smith, varnarmaður liðsins, handleikið boltann innan eigin vítateigs. Burnley fékk víti sem Jay Rodriguez skoraði úr. Burnley vann leikinn, 3-0, og komst upp í 8. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ákvarðanir VAR voru umdeildar og myndbandsdómarar báðust m.a. afsökunar á að hafa ekki rekið Tottenham-manninn Giovani Lo Celso af velli fyrir að traðka á Cesar Azpilcueta, fyrirliða Chelsea, í leik liðanna á Stamford Bridge. „Ég vil að þetta virki og geri leikinn betri en þetta var svo rangt,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir leikinn sem hans menn unnu, 2-1. „Starf dómara er svo erfitt og VAR átti að hjálpa þeim. Mér finnst ömurlegt að biðja um rautt spjald en þetta brot verðskuldaði það.“ Manchester City fékk vítaspyrnu í seinni hálfleik gegn Leicester City á King Power vellinum þegar Dennis Praet fékk boltann í höndina. Í fyrri hálfleiknum fékk Leicester ekki víti við svipaðar kringumstæður. City vann leikinn með einu marki gegn engu. „Við erum vonsviknir að hafa ekki fengið víti. Þetta var svo augljóst,“ sagði Brendan Rodgers, stjóri Leicester. Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og faðir Kaspers, markvarðar Leicester, gekk enn lengra í gagnrýni sinni á VAR. Daninn sagði að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum ef það væri ekki fjarlægt úr leiknum. Stór orð hjá stórum manni. VAR kom einnig við sögu í leik Burnley og Bournemouth. Í seinni hálfleik var mark dæmt af Bournemouth því í aðdraganda þess hafði Adam Smith, varnarmaður liðsins, handleikið boltann innan eigin vítateigs. Burnley fékk víti sem Jay Rodriguez skoraði úr. Burnley vann leikinn, 3-0, og komst upp í 8. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15
Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00
Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15