Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 15:45 Mótmæli hafa verið í Haítí reglulega síðustu daga og vikur. vísir/ap Íbúar Haítí komu saman víða um landið í dag til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því að jarðskjálfti, sjö að stærð, reið yfir landið. Upptök skjálftans voru aðeins 25 kílómetra fyrir utan höfuðborgina Port-au Prince en borgin, og svæðin í kring, lögðust nánast í rúst eftir skjálftann.Skjálftinn átti sér stað skömmu fyrir klukkan fimm síðdegis þann 12. janúar 2015. Stjórnvöld á Haítí gáfu út að yfir 300.000 manns hafi látist í hamförunum en sú tala hefur verið dregin í efa og er talið að hún sé nokkuð ýkt. Engin formleg talning fór fram á því hve margir týndu lífinu. Mannfjöldi kom saman í messu í nýlegri kirkju sem var reist skammt frá þeim stað þar sem gamla þjóðardómkirkjan stóð áður. Sú kirkja hrundi í skjálftanum. Haítí er eitt fátækasta ríki heimsins og hafði skjálftinn einnig þær afleiðingar að forseti landsins, René Préval, tapaði kosningum árið 2011. Michel Martelly, sem áður var þekktur tónlistarmaður í landinu undir nafninu Sweet Micky, hefur verið forseti síðan þá. Spilling er töluverð í landinu og hafa óeirðir brotist út á undanförnum mánuðum til að mótmæla ástandinu í landinu. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hefur landið fengið um tíu milljarða bandaríkjadollara í aðstoð frá hörmungunum. Aðstoðin hefur bæði verið í formi neyðarvista og peninga. Þrátt fyrir það er það mat alþjóðastofnana að ríflega helmingur þjóðarinnar lifi undir fátæktarmörkum. Ástandið virðist ekki ætla að skána í bráð en pattstaða ríkir á milli Martelly og þingsins og ófyrirséð hvenær úr henni leysist. Tengdar fréttir Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10 Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46 Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33 Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15 Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36 Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04 Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44 Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Íbúar Haítí komu saman víða um landið í dag til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því að jarðskjálfti, sjö að stærð, reið yfir landið. Upptök skjálftans voru aðeins 25 kílómetra fyrir utan höfuðborgina Port-au Prince en borgin, og svæðin í kring, lögðust nánast í rúst eftir skjálftann.Skjálftinn átti sér stað skömmu fyrir klukkan fimm síðdegis þann 12. janúar 2015. Stjórnvöld á Haítí gáfu út að yfir 300.000 manns hafi látist í hamförunum en sú tala hefur verið dregin í efa og er talið að hún sé nokkuð ýkt. Engin formleg talning fór fram á því hve margir týndu lífinu. Mannfjöldi kom saman í messu í nýlegri kirkju sem var reist skammt frá þeim stað þar sem gamla þjóðardómkirkjan stóð áður. Sú kirkja hrundi í skjálftanum. Haítí er eitt fátækasta ríki heimsins og hafði skjálftinn einnig þær afleiðingar að forseti landsins, René Préval, tapaði kosningum árið 2011. Michel Martelly, sem áður var þekktur tónlistarmaður í landinu undir nafninu Sweet Micky, hefur verið forseti síðan þá. Spilling er töluverð í landinu og hafa óeirðir brotist út á undanförnum mánuðum til að mótmæla ástandinu í landinu. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hefur landið fengið um tíu milljarða bandaríkjadollara í aðstoð frá hörmungunum. Aðstoðin hefur bæði verið í formi neyðarvista og peninga. Þrátt fyrir það er það mat alþjóðastofnana að ríflega helmingur þjóðarinnar lifi undir fátæktarmörkum. Ástandið virðist ekki ætla að skána í bráð en pattstaða ríkir á milli Martelly og þingsins og ófyrirséð hvenær úr henni leysist.
Tengdar fréttir Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10 Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46 Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33 Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15 Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36 Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04 Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44 Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10
Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46
Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33
Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15
Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36
Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04
Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44
Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00