Eldri borgararnir brjóta meira af sér en unglingarnir Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júlí 2015 16:20 Mörg brotanna eru rakin til einsemdar ellilífeyrisþeganna. vísir/getty Japanskir eldri borgarar, þeir sem hafa náð 65 ára aldri, brutu meira af sér en ungt fólk á fyrri hluta þessa árs. Löggæsluyfirvöld í Japan sögðu í tilkynningu til þarlendra fjölmiðla að oftar hefði þurft að kalla út lögregluna vegna brota ellilífeyrisþega en vegna afbrota unglinga, alls 23.656 sinnum samanborið við 19.670 útköll vegna fólks á aldrinum 14-19 ára. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1989 sem eldri borgarar brjóta meira af sér en ungt fólk ef marka má frétt The Independent um málið. Afbrotatíðni ellilífeyrisþega tvöfaldaðist á árunum 2003 til 2013 og voru brot þeirra sem hafa náð 65 ára aldri um 16 prósent allra afbrota í Japan árið 2011. Það eru um sexfalt fleiri brot en fyrir tuttugu árum. Flest útköll vegna eldri borgara eru vegna smávægilegra þjófnaða í verslunum og þá hafa morðum af þeirra völdum fjölgað mikið. Ofbeldismál ellilífeyrisþega voru þannig um 50-falt fleiri árið 2011 en 1992. Aukningin er fyrst og fremst rakin til tveggja þátta; annars vegar bágra kjara eldri borgara í Japan og hins vegar vegna gífurlegar fjölgunar í þeirra röðum. Fjórðungur allra landsmanna hefur náð 65 ára aldri og eru Japanir að verða sífellt langlífari. Það, ásamt lækkandi fæðingartíðni, er talið verða til þess að hlutdeild eldri borgara í glæpum landsins muni halda áfram að aukast á komandi áratugum. Nú þegar hefur þessi þróun sett svip sinn á fangelsi landsins en einn af hverjum fimm föngum í japönskum fangelsum er eldri en sextugur. Japanskir afbrotafræðingar telja að hluta afbrotanna megi rekja til einsemdar og einangrunar japanskra eldri borgara og sagði prófessorinn Koichi Hamai í samtali við Kydo News að: „Í fangelsum geta glæpamenn fengið félagsskap, mat og góða umönnun en þeir eiga oft ekki fjölskyldu og þá skortir oft fjárhagslegan stuðning.“ Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Japanskir eldri borgarar, þeir sem hafa náð 65 ára aldri, brutu meira af sér en ungt fólk á fyrri hluta þessa árs. Löggæsluyfirvöld í Japan sögðu í tilkynningu til þarlendra fjölmiðla að oftar hefði þurft að kalla út lögregluna vegna brota ellilífeyrisþega en vegna afbrota unglinga, alls 23.656 sinnum samanborið við 19.670 útköll vegna fólks á aldrinum 14-19 ára. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1989 sem eldri borgarar brjóta meira af sér en ungt fólk ef marka má frétt The Independent um málið. Afbrotatíðni ellilífeyrisþega tvöfaldaðist á árunum 2003 til 2013 og voru brot þeirra sem hafa náð 65 ára aldri um 16 prósent allra afbrota í Japan árið 2011. Það eru um sexfalt fleiri brot en fyrir tuttugu árum. Flest útköll vegna eldri borgara eru vegna smávægilegra þjófnaða í verslunum og þá hafa morðum af þeirra völdum fjölgað mikið. Ofbeldismál ellilífeyrisþega voru þannig um 50-falt fleiri árið 2011 en 1992. Aukningin er fyrst og fremst rakin til tveggja þátta; annars vegar bágra kjara eldri borgara í Japan og hins vegar vegna gífurlegar fjölgunar í þeirra röðum. Fjórðungur allra landsmanna hefur náð 65 ára aldri og eru Japanir að verða sífellt langlífari. Það, ásamt lækkandi fæðingartíðni, er talið verða til þess að hlutdeild eldri borgara í glæpum landsins muni halda áfram að aukast á komandi áratugum. Nú þegar hefur þessi þróun sett svip sinn á fangelsi landsins en einn af hverjum fimm föngum í japönskum fangelsum er eldri en sextugur. Japanskir afbrotafræðingar telja að hluta afbrotanna megi rekja til einsemdar og einangrunar japanskra eldri borgara og sagði prófessorinn Koichi Hamai í samtali við Kydo News að: „Í fangelsum geta glæpamenn fengið félagsskap, mat og góða umönnun en þeir eiga oft ekki fjölskyldu og þá skortir oft fjárhagslegan stuðning.“
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira