Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. ágúst 2018 12:00 José Mourinho er í vandræðum. vísir/getty Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00
Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30
Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00