Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 15:30 Marouane Fellaini nýtist vel í háu boltunum. vísir/getty Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir skelfilega spilamennsku sína í leiknum. Einn þeirra sem lét í sér heyra var Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, sem finnst United spila skelfilegan fótbolta. „Það er ekkert að því vera með beinskeytt lið en Manchester United er umdeilanlega stærsta fótboltafélag í heimi og það er að spila fótbolta sem að lið í neðri deildum voru að spila fyrir 30-40 árum,“ sagði Souness sem er einn af aðalsérfræðingum Sky Sports um ensku úrvalsdeildina. „Liðið er að sparka langt fram, vonast eftir því að vinna annan bolta og sjá hvað gerist. Manchester United verður að vera betra en það. Þetta er lið sem á að berjast um titilinn en það er ekki að fara að gerast á næstunni með þennan leikmannahóp.“Ensku blöðin keppast nú við að skrifa um vandamál Manchester United og telja sum þeirra að Mourinho sé búinn að missa klefann. „Mourinho er í hættulegri stöðu ef þetta er það sem að liðið getur sýnt okkur á vellinum. Það er stórt verkefni fyrir höndum hjá Manchester United að koma þessari lest aftur á sporið. Það eru eflaust margir að benda á næsta mann í búningsherberginu og margir þeirra eru að benda á knattspyrnustjórann,“ sagði Souness. „Ég hreinlega veit ekki hvort það eru einhverjir stórir leikmenn og stórir karakterar í búningsklefa United en það er kominn tími fyrir þá, ef þeir eru til, að ganga aðeins í málin. Stjórinn getur ekki gert allt,“ sagði Graeme Souness en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Manchester United tapaði, 3-2, fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir skelfilega spilamennsku sína í leiknum. Einn þeirra sem lét í sér heyra var Graeme Souness, fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, sem finnst United spila skelfilegan fótbolta. „Það er ekkert að því vera með beinskeytt lið en Manchester United er umdeilanlega stærsta fótboltafélag í heimi og það er að spila fótbolta sem að lið í neðri deildum voru að spila fyrir 30-40 árum,“ sagði Souness sem er einn af aðalsérfræðingum Sky Sports um ensku úrvalsdeildina. „Liðið er að sparka langt fram, vonast eftir því að vinna annan bolta og sjá hvað gerist. Manchester United verður að vera betra en það. Þetta er lið sem á að berjast um titilinn en það er ekki að fara að gerast á næstunni með þennan leikmannahóp.“Ensku blöðin keppast nú við að skrifa um vandamál Manchester United og telja sum þeirra að Mourinho sé búinn að missa klefann. „Mourinho er í hættulegri stöðu ef þetta er það sem að liðið getur sýnt okkur á vellinum. Það er stórt verkefni fyrir höndum hjá Manchester United að koma þessari lest aftur á sporið. Það eru eflaust margir að benda á næsta mann í búningsherberginu og margir þeirra eru að benda á knattspyrnustjórann,“ sagði Souness. „Ég hreinlega veit ekki hvort það eru einhverjir stórir leikmenn og stórir karakterar í búningsklefa United en það er kominn tími fyrir þá, ef þeir eru til, að ganga aðeins í málin. Stjórinn getur ekki gert allt,“ sagði Graeme Souness en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00
Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 21. ágúst 2018 08:30