Hjartnæmt bréf Alex til Obama slær í gegn: Vill bjóða Omran í fjölskylduna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 10:58 Hjartnæmt bréf hins sex ára gamla Alex þar sem hann biður Barack Obama Bandaríkjaforseta að fara til Sýrlands til þess að ná í Omran Daqneesh frá Sýrlandi svo hann geti orðið hluti af fjölskyldu Alex hefur slegið í gegn. BBC greinir frá.Hefur myndbandi þar sem Alex les úr bréfinu verið deilt 60 þúsund sinnum á Facebook en Alex, sem býr í New York sendi bréfið á Obama eftir að hann sá fréttir af Omran, sem bjargað var úr úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo í ágúst.Fyrsta blaðsíða bréfsins.Mynd/Hvíta HúsiðVarð hann skyndilega að táknmynd hörmunganna í Sýrlandi þegar fréttamyndir af honum þöktum ryki og blóði birtust um allan heim. „Kæri Obama, manstu eftir stráknum sem var sóttur af sjúkrabílnum í Sýrlandi?“ skrifaði Alex en Hvíta Húsið birti bréfið. „Geturðu vinsamlegast farið til hans og sótt hann? Við bíðum eftir ykkur með blóm og blöðrur. Hann verður hluti af fjölskyldunni okkar og hann verður bróðir okkar. Obama vitnaði í bréfið á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um málefni flóttamanna. Sagði hann að allir ættu að reyna að líkja eftir Alex. „Ímyndið ykkur hvernig heimurinn væri ef allir væru eins og Alex. Ímyndið ykkur þjáningarnar sem við gætum bundið enda á og lífin sem við gætum bjargað,“ sagði Obama. Þúsundir barna hafa búið við daglega ógn af umsátrum og sprengingum í Sýrlandi undanfarin ár. Frá því að átökin hófust í landinu árið 2012 hafa minnst 250 þúsund manns látið lífið og þar af minnst 15 þúsund börn.Lesa má bréf Alex í heild sinni hér. Tengdar fréttir Omran er einn þúsunda Barnalæknir í Aleppo í Sýrlandi segist hlúa að tugum særðra barna á degi hverjum. 19. ágúst 2016 18:00 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Táknmyndir fyrir þjáningar milljóna barna Líf sýrlenskra barna hefur aðeins versnað frá því líki Aylan Kurdi skolaði á land fyrir ári. 26. ágúst 2016 20:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Hjartnæmt bréf hins sex ára gamla Alex þar sem hann biður Barack Obama Bandaríkjaforseta að fara til Sýrlands til þess að ná í Omran Daqneesh frá Sýrlandi svo hann geti orðið hluti af fjölskyldu Alex hefur slegið í gegn. BBC greinir frá.Hefur myndbandi þar sem Alex les úr bréfinu verið deilt 60 þúsund sinnum á Facebook en Alex, sem býr í New York sendi bréfið á Obama eftir að hann sá fréttir af Omran, sem bjargað var úr úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo í ágúst.Fyrsta blaðsíða bréfsins.Mynd/Hvíta HúsiðVarð hann skyndilega að táknmynd hörmunganna í Sýrlandi þegar fréttamyndir af honum þöktum ryki og blóði birtust um allan heim. „Kæri Obama, manstu eftir stráknum sem var sóttur af sjúkrabílnum í Sýrlandi?“ skrifaði Alex en Hvíta Húsið birti bréfið. „Geturðu vinsamlegast farið til hans og sótt hann? Við bíðum eftir ykkur með blóm og blöðrur. Hann verður hluti af fjölskyldunni okkar og hann verður bróðir okkar. Obama vitnaði í bréfið á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um málefni flóttamanna. Sagði hann að allir ættu að reyna að líkja eftir Alex. „Ímyndið ykkur hvernig heimurinn væri ef allir væru eins og Alex. Ímyndið ykkur þjáningarnar sem við gætum bundið enda á og lífin sem við gætum bjargað,“ sagði Obama. Þúsundir barna hafa búið við daglega ógn af umsátrum og sprengingum í Sýrlandi undanfarin ár. Frá því að átökin hófust í landinu árið 2012 hafa minnst 250 þúsund manns látið lífið og þar af minnst 15 þúsund börn.Lesa má bréf Alex í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Omran er einn þúsunda Barnalæknir í Aleppo í Sýrlandi segist hlúa að tugum særðra barna á degi hverjum. 19. ágúst 2016 18:00 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Táknmyndir fyrir þjáningar milljóna barna Líf sýrlenskra barna hefur aðeins versnað frá því líki Aylan Kurdi skolaði á land fyrir ári. 26. ágúst 2016 20:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Omran er einn þúsunda Barnalæknir í Aleppo í Sýrlandi segist hlúa að tugum særðra barna á degi hverjum. 19. ágúst 2016 18:00
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Táknmyndir fyrir þjáningar milljóna barna Líf sýrlenskra barna hefur aðeins versnað frá því líki Aylan Kurdi skolaði á land fyrir ári. 26. ágúst 2016 20:00